#10 Dunkirk/The Prestige með Nönnu
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson

Categories:
Tenet er frumsýnd í dag og því var ákveðið að hafa einn Christopher Nolan upphitunarþátt. Nanna kemur í heimsókn til Hafsteins og þau ræða helst myndirnar Dunkirk og The Prestige. Þau fara meðal annars yfir hversu ósammála þau eru um Dunkirk, persónusköpun, hversu góður leikari Hugh Jackman er og hvernig Nolan hefur vaxið sem leikstjóri síðan hann gerði Memento.