Áramót 2020 - Annus Horribilis kvatt með stæl.
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
Áramótaþátturinn. Hér er aðeins horft um öxl, klappað á bak og talað um hvað strákarnir hefðu gert betur við móttöku bóluefnisins. Smá tís fyrir næsta ár, en aðallega er tekið fyrir Sæmundur frá Borg, Festivus, samstarfsverkefni Borgar Brugghúss og Mono, Cosmos 20 og 21 frá RVK Brewing og Bóluefnið frá Borg Brugghúsi og Kalda. Síðasti þáttur ársins. Takk fyrir hlustið. Sjáumst á næsta ári.
