Einn óvæntur sumarþáttur
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
Jæja, það er nýr sumarþáttur. Strákarnir smakka Sigla Humlafley frá Brothers Brewery, Fant, Kysstu mig frá Borg og Flamengo frá Malbygg. Svo lögðust menn í símann og hringdu út og suður. Kjartan Vídó og Simmi Vill svöruðu símanum sínum. Síðasta bjórhátíð gerð upp og aðeins rabbað um fyrirætlanir með Barion Bryggjuna brugghúsið. Allskonar. Skál!
