Kitl í fjórðaveldi
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
KitliKitliKitl… Kitl. Fjórði þátturinn í Kitlu-seríunni og jafnframt sá síðasti um jólabjórana er um… einmitt: Jólabjóra. Farið um víðan völl og sjaldnast töluð vitleysan. Hvað er málið með allar þessar bjórhátíðir? Í þetta skipti er þetta smakkað: Bjúgnakrækir – Borg Brugghús Bjólfur – Austri Brugghús JólaDrangi – Dokkan FuruHlynur – Ölverk Hvernig Elvar stal jólunum – Ölverk Snjókarl – Segull 67 Hóhóhó – Ægisgarður Brugghús Eitthvað fallegt – RVK Brewing Útgáfudagur þessa þáttar er óvenjulegur af tæknilegum ástæðum.
