S3E5: Bjórinn beint frá býli: Snilld eða Kjaftæði?

Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp

Podcast artwork

Categories:

Í þessum þætti fara strákarnir yfir málefni sem tengjast nýlegu frumvarpi um heimild til sölu bjórs frá framleiðslustað. Farið er yfir trend og tölur þegar kemur að neyslu áfengis og eru ýmsar mýtur vegnar og léttvægar fundnar. Hér er hlekkur á umsögn piltanna til Allsherjar- og menntamálanefndar.  Inn í þetta er piprað smakki á páskabjórum: Skíðastubbur frá Segli 67 Satan frá Borg Brugghúsi Páskabjór Milk stout frá Brothers Brewery Kjaftæði frá Böl Brewing Nema Stout frá Smiðjunni, Vík Ungi Quadrupel frá Og natura.