Saison 2, þáttur 11: Jólabjórinn lagður!
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
Það eina sem er vont við þetta hlaðvarpsform er að geta ekki sett sigurtónlist undir textalýsingar. Kæri hlustandi. Vinsamlegast taktu símann þinn og gúgglaðu “Theme from Rocky”. Þannig líður strákunum núna. Hér er hið ókleifa fjall sigrað og jólabjórinn lagður. Ó já. Hér er farið yfir: Föröja Jólabrygg Hvít Jól, Mandarínu White Ale JólaTumi frá Gæðingi Anchor Christmas ale Heims um Bjór A Red and White Christmas frá Mikkeller (eldri árgangur)
