Saison trippel, þáttur 3 - Þorraþræll og Vínbúð
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
Hvað er betra en að pæla aðeins í Þorrabjórum? Drekka þá er svarið, ef einhver var í vafa. Hér er farið aðeins yfir allskonar, meðal annars farið töluvert dýpra ofan í sölutölur Vínbúðarinnar fyrir árið 2020 en gert var í þáttum áður. Þá uppljóstrast gamalt fjölskylduleyndamál frá Siglufirði og allskonar vitleysa viðhöfð. Í smakki í þessum þætti: Vetraröl frá Víking Þorra Kaldi Frýs í æðum bjór, frá Ölvísholti Súr á móti LemonIPAde frá Ægisgarði SvartaMaría frá Segli 67.
