Síson 2: Þessi jólabjór klárast aldrei...
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
„Þetta er nú meira verkefnið“ dæsti maðurinn og hélt áfram. Það eru orð að sönnu. Eftir smá tafir þá heldur jólasmakkið áfram ótrautt hér í þessum 8. þætti saison 2. Nú eru það Víking Lite Jóla, Jólapakki frá Segli, Jóli Bæjó frá Móa Brugghúsi, Tomorrows Dreams frá Lady Brewing, Halelúja jólabjór og Almáttugur jólaöl frá Steðja brugghúsi, Jóló frá OG natura og loks Eftir Sex frá Reykjavík Brewing. Að þessu smakki loknu er búið að fara yfir 53 bjóra auk einhverra óáfengra telst okkur til. Og ekki nema um 40 eftir. Áfram veginn!
