Síson 2: Fyrsti þáttur. Böl er líka öl!
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
Jæja. Eftir töluverða sumarpásu snúa strákarnir aftur með fögur loforð um betri tíma í farteskinu. Allskonar smakkað, meðal annars Frábært tækifæri frá Lady Brewery og Weihenstephaner ásamt öllu Böl safninu með Böl strákunum. Axel og Hlynur kíktu til okkar í það sem okkur þótti stórskemmtilegt spjall. Minnum á netfang þáttarins, [email protected] ef þið hafið einhverjar athugasemdir eða ábendingar.
