Síson 2: Með Ása uppí erminni

Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp

Podcast artwork

Categories:

Það gerðist loksins að þáttur tvö sem hefur tafist af allskonar óáhugaverðum ástæðum, datt á netið. Hér fá strákarnir valinkunnan snilling með sér á þriðja hljóðnemann. Allt rætt milli himins og jarðar. Vínarvalsinn frá Gæðingi smakkaður, Paulaner Októberfest bjórinn, Ottó frá Borg Brugghús og allskonar góðgæti sem Ási kom með.  Þá er vandamálin með það hvaða á að gera við tómu húsin þegar álverin hætta leyst á nóinu.