Síson tvö: koma samt ekki örugglega jól?

Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp

Podcast artwork

Categories:

Eða er þetta kannski Saison Dubbel, þáttur Trippel?  Í þessum þætti er aðeins farið yfir stöðuna í bjórheimum, ýmislegt smakkað, eins og Sæmundur frá Borg Brugghúsi, Polychrome frá Mono brewing auk JólaMagnúsar Frúktusar, Ris a la Sour Gose frá Smiðjunni og kolsýrðan Þriðja í jólum frá Böl.