Sumarþátturinn fjórði
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
Eftir samveru í sitthvoru sóttvarnarhólfinu á N1 fótboltamótinu á Akureyri söknuðu strákarnir hvors annars svo mikið að þeir ákváðu að taka einn léttan sumarþátt. Allskonar rætt, m.a. Bjórböðin hjá Kalda Brugghúsi og Iðnaðarsafnið á Akureyri svo eitthvað sé nefnt. Myndir frá Iðnaðarsafninu eru á facebook síðu Bruggvarpsins, hér: https://www.facebook.com/Bruggvarpid Þá var Krombacher, hveitibjór í dós hellt í glös, Weihenstephaner hefe hveitibjórinn, Gull Lite White Ale og svo eigin framleiðsla smökkuð. American Wheat bjórinn er hægt að skoða uppskriftina hér: https://brewdogrecipes.com/.
