Sumarþátturinn fyrsti

Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp

Podcast artwork

Categories:

BruggVarpið í kjölfarið á Covid-19 skoðar sumarbjóra.  STrákarnir fara yfir stóru myndina, fara yfir bruggið sem þeir hafa gert og smakka svo 5 sumarbjóra. Foli frá Gæðingi, Víking Sumaröl, Naggur sumar session IPA frá Segli 67, Dr. Schepskys passion fruit sour frá Agisgarði og Magnús Fructus frá Rvk. Brewing.