Bítið - Þriðjudagur 29. apríl 2025

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari   Unnur Arna Jónsdóttir, eigandi Hugarfrelsis og Kristín María Thoroddsen, formaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar, ræddu við okkur um skaðsemi skjátíma. Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, ræddi við okkur um alvarleg kynferðisbrot og hvers vegna grunaðir eru ekki hnepptir í gæsluvarðhald. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar ræddu um fiskveiðistjórnunarkerfið.   Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, líffræðingur og eigandi Verkvistar og Ólafur Wallevik, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu heilnæmar byggingar. Finnbogi Þorkell og Þorsteinn frá Gleðismiðjunni komu okkur í gott skap.   Sveinn Þorgeirsson, umsjónarmaður MED-námsins við íþróttafræðideild HR, ræddi við okkur um áhugavert framtak varðandi skólaíþróttir. Nöldurhornið