Selveiði í íshafinu
Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Mondays

Categories:
Jóhann Kúld frá Mýrum segir frá ferð sem hann fór árið 1924 á norsku selveiðiskipi, sem hélt norður í íshafi til að stunda þar selveiði. Skipið sigldi inn í ísinn sem virtist ætla að ganga vel, en það breyttist á augabragði.