Hans Klaufi

Leikhúsið - A podcast by Hlaðvarp Fréttablaðsins

Podcast artwork

Categories:

Kjartan fór með systur sinni á Hans Klaufa sem sýnt er í Tjarnarbíó og gerði heiðarlega tilraun til að útskýra hana fyrir Magnúsi. Þátturinn er framleiddur fyrir Hlaðvarp Fréttablaðsins.